Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Hnoðrasöngvari, laufsöngvari og söngþröstur, Þorgeirslundur: Gransöngvari. Brunnhóll á Mýrum: Gulerla og barrfinka. Smyrlabjörg í Suðursveit: 2 netlusöngvarar, 2 hettusöngvarar og bókfinka. Borgarhöfn í Suðursveit: Hnoðrasöngvari, 2 gransöngvarar, laufsöngvari og 2 netlusöngvarar. Jaðar í Suðursveit: Hnoðrasöngvari og hettusöngvari. Kálfafellsstaður í Suðursveit: Grágrípur og 2 gransöngvarar. Landið: Grindavík: Rósafinka. Selfoss: Bjarthegri. Akureyri: 3 bæjasvölur. … Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day